top of page
Rugby Players

WORKSHOPS OG FYRIRLESTUR

Fyrirlestrar og workshops geta verið í mismunandi mynd í hvert skipti. Endilega hafa samband til þess að við getum komist að bestu lausn fyrir þinn hóp. 
Nokkrar tillögur um hvað fyrirlestrar geta snúist um (ath listinn er ekki tæmandi):

- Liðs gildi og markmið

- Sjálfstraust

- Hvatning

- Hvernig get ég notað íþróttasálfræði

- Hvernig get ég byggt upp sterka andlega vöðva

- Einbeiting

- Leiðin til baka eftir meiðsli/forvarnir gegn meiðslum

- Umskipti (e. transition) frá yngriflokkum yfir í meistaraflokk

- Umskipti frá Íslandi (e. Cultural transition)

bottom of page