top of page
IMG_1118.JPG
VINNUSTOFUR OG FYRIRLESTRAR

Fyrirlestrar eða vinnustofur (e.workshops) geta verið í mismunandi mynd í hvert skipti. Endilega hafa samband til þess að við getum komist að bestu lausn fyrir þinn hóp. 

Eins og er býð upp á 3 fyrirlestra:

1. Að byggja upp sjálfstraust og trú

2. Sálrænn sveigjanleiki

3. Að hámarka árangur

Hver fyrirlestur er ca. 60 mínútur að lengd.

Eins býð ég upp á 1 vinnustofu:

1. Performance Recovery and Optimization for Teams (PRO-TEAMS)- A Psychological Skills Training Program to Enhance Team Functioning

IMG_0067.HEIC
bottom of page