top of page
Search

Öryggishegðanir


Þetta eru hegðanir sem við stundum þegar við upplifum kvíða, til þess að vernda okkur frá hættu sem kvíðinn er að sannfæra okkur um að sé til!


Okei en hegðunin okkar er að hjálpa okkur er það ekki? Afhverju þurfum við að losna við hana?

Vandamálið liggur í langtímaáhrifum þess að framkvæma öryggishegðun. Jú, tafarlaus afleiðing af minnkuðum eða útrýmdum kvíða er frábært! EN ... því lengur sem þú tekur þátt í öryggishegðun því meira heldur heilinn þinn að það sé það sem þú þarft að gera í þessum aðstæðum.

Með tímanum gætir þú fundið fyrir því að þú þurfir að taka þátt í öryggishegðuninni lengur.

Á sama tíma verður þú sífellt dreginn frá þeim markmiðum og gildum sem eru þér mikilvæg fyrir lífið þitt.

19 views0 comments

Recent Posts

See All

Hvernig getum við orðið betri í því að tapa

Að tapa er sárt, en íþróttafólk nær ekki að vaxa og dafna ef það sér ekki að tapleikir eru partur af ferlinu. Hræðsla við mistök getur haldið okkur föstum. Sömuleiðis ef við höldum of fast í tapleikin

Hugsanir hjá íþróttafólki

Eitthvað sem allt íþróttafólk upplifir er að hugurinn eigi það til að missa einbeitingu á verkefninu (t.d í leik eða á æfingu). Við fáum yfir 6,000 hugsanir á dag, og 85% af þeim hugsunum sem við höfu

Bình luận


bottom of page