top of page
LIÐSVINNA
Liðsvinna eru allt frá vinnustofum í að vinna með liði yfir lengri tíma. Markmið geta falið í sér þjálfun í andlegri færni, svo sem samheldni, sjálfstraust, samskipti og leiðtogahæfni liðs.
Markmiðið mitt með öllum liðum er einfalt: að hámarka frammistöðu og vellíðan íþróttamanna og þjálfara, og að aðstoða leikmenn og þjálfara við að styrkja tengslin sín við menninguna í liðinu.
bottom of page