top of page

5 leiðir til þess að byggja upp sjálfstraust

  • 25Steps

Um prógramið

Velkomin í prógramið „5 leiðir til þess að byggja upp sjálfstraust“! Prógramið er sérsniðið fyrir íþróttafólk sem þrá ekki bara að lesa um sjálfstraust heldur eru staðráðin í að bæta það. Í þessu prógrami bjóðum við upp á meira en aðeins orð; við útvegum þér tækni og tól til að bæta frammistöðu þína og hugarfar. Frá því að takast á við hugsanir og tilfinningar í að setja sér markmið og efla ákvarðanatöku, við förum yfir þetta allt. Fyrir íþróttafólk sem langar að auka sjálfstraustið sitt er þetta prógram ómissandi fjárfesting.

You can also join this program via the mobile app.

Verð

ISK 10,000

Already a participant? Log in

bottom of page